Framvinda botngróðurs við endurheimt birkiskóga

Framvinda botngróðurs við endurheimt birkiskóga

Útbreiðsla birkiskóga á Íslandi er nú aðeins brot af því sem talið er að hún hafi verið við landnám (Snorri Sigurðsson 1977) og mögulegri útbreiðslu við núverandi loftslag (Wöll 2008). Í skýrslu nefndar um vernd og endurheimt íslenskra birkiskóga er lagt til að sett...