Viðmiðunarvistkerfi verða skilgreind og stöðu- og tilfærslulíkön keyrð til að herma framvindu að fullþroskuðum birkiskógi. Á grundvelli ítarlegra gagna verða þróuð líkön til að spá fyrir um mögulegan útbreiðsluhraða landnáms og umfang endurheimtar á landi þar sem birki getur vaxið upp án teljandi inngripa.
Birki (Betula pubescens)
Ást grær undir birkitré
„Ást grær undir birkitré,
sykur flýtur sem rjómi,
fjallatopparnir sýnast gull
ef þú kyssir á tána’ á Jóni.“
Hafa samband
Ása L. Aradóttir: asa@lbhi.is
Kristín Svavarsdóttir: kristins@land.is
-
Ilmbjörk (Betula pubescens) eða birki er algengasta skógartréð á Íslandi
-
Birkiskógar eru einu náttúrulegu skógar landsins