ILMBJÖRK. BETULA PUBESCENS. er ríkjandi tegund í náttúrulegum skógum á Íslandi og birkivistkerfi veita margvíslega og mjög verðmæta vistkerfisþjónustu. Stórfelld eyðing birkiskóga á sl. 1100 árum skildi eftir litlar og einangraðar leifar en vísi að náttúrulegu...